Skip to product information
1 of 6

Stapelstein

Stöflunarsteinar | Regnbogi 8 stk.

Regular price
32.990 kr
Regular price
32.990 kr
Sale price
32.990 kr
Tax included.

8 stykki af stöflunarsteinum frá Stapelstein í öllum regnbogans litum.

Hægt er að nota stöflunarsteinana frá eins árs aldri. Þeir eru lausir við horn og brúnir. og ýta undir heildræna hreyfingu og efla þroska og sveigjanleika.

Barnið þitt getur hoppað í gegnum húsið með þeim, byggt risastóra turna eða notað þá til að æfa jafnvægið.

Framleiðslan fer fram í Þýskalandi og er umhverfisvæn og sjálfbær. Stöflunarsteinana má endurvinna að öllu leyti og hafa þegar unnið til nokkurra verðlauna í heimalandinu.

  • Frá 12 mánaða aldri - með aðstoð fullorðins fyrir þau allra yngstu
Vörulýsing

Age recommendation: from 1 year
Items delivered: 8 building blocks in different colours for unlimited fun and creative play
Promotes creativity, imagination, communication skills, balance, gross motor skills, body awareness, social skills
Material: 100% recyclable, EPP - innovative, light material, free of propellants, plasticizers and completely without additives; water, saliva and bite resistant; heat and UV resistant
Dimensions: diameter 27 cm, height 12 cm
Weight per building block: 180 g
Maximum capacity per building block: 180 kg
Made in Germany