Skip to product information
1 of 3

GoBabyGo

Sokkar Með Gripi | Alpaca Ull

Regular price
1.000 kr
Regular price
Sale price
1.000 kr
Tax included.
Size
Color — Walnut

Það er ekkert betra en par af mjúkum og hlýjum ullarsokkum.

Alpakka-sokkarnir okkar eru gerðir úr sjálfbærustu náttúrutrefjum í heimi og halda litlum fótum heitum, þurrum í náttúrulegri mýkt.

Hvað er Alpakka:

Alpagarn er spunnið úr ull alpakka, sem eru skyld lamadýrinu. Það er 100% náttúrulegt, veldur ekki ofnæmi og er laust við lanólín. Það er hlýrra en hreint ullargarn og veldur ekki kláða. 

Alpakkasokka er hægt að nota allt árið um kring, þar sem alpakka hefur náttúrulega hitastýrandi eiginleika.

Kostir:

-Með gúmmígrip á  sólum og tám til að veita betri stöðugleika

-Alpakkaull er mjúk, veldur ekki kláða og heldur fótum heitum og þurrum
-Búið til með extra löngu stroffi fyrir þægindi og til að koma í veg fyrir að sokkarnir renni af - hægt að bretta niður
-Prófað og samþykkt fyrir skaðlegum efnum 
-Dönsk hönnun, framleidd í Evrópu og OEKO-TEX® Standard 100 vottuð
-Athugið að ekki er nauðsynlegt að þvo alpakkasokkana nema brýna nauðsyn beri til þar sem alpakkaullin er sjálfhreinsandi og þarf yfirleitt bara ferskt loft.

Sokkar með gripi fyrir ungabörn Ullarsokkar með gripi