Skip to product information
1 of 9
  • Play video

The Cotton Cloud

Nestisbox | Alfie The Lion

Regular price
3.992 kr
Regular price
Sale price
3.992 kr
Tax included.
Color — Sand

Uppáhalds ljónið okkar Alfie breytist í nestisbox að þessu sinni. Boxið er mjúkt, óbrjótanlegt og ómótstæðilegt! Stærðin á boxinu er tilvalin til að hafa nesti barnsins þíns í bakpokanum. Boxinu er skipt í hólf þannig að maturinn blandast ekki. Þar að auki er mjög auðvelt að þvo nestisboxið því sílikonið má þvo í uppþvottavél. Ábending: Hægt er að nota lokið sem lítinn disk!

Athugið: Ekki 100% lekaþétt, vinsamlegast ekki fylla með vökva.

-Litur : Sand & Jade
-Má í uppþvottavél
-BPA frítt
-380ml rúmmál
-15,0x5,0x14,0cm

-Hannað í Þýskalandi

Myndband

Nestisbox fyrir ungabörn Nestisbox fyrir krakka