Skip to product information
1 of 3

The Cotton Cloud

Naghringur | Round

Regular price
2.900 kr
Regular price
Sale price
2.900 kr
Tax included.
Color — Sand

Naghringurinn er úr sílikoni og beykiviði. 100% handgerður. Hannað og framleitt í Þýskalandi.

Aðeins má nota vöruna undir eftirliti. Hreinsið aðeins með sápu og vatni. Ekki nota neinar aðrar hreinsunaraðferðir eða sótthreinsiaðferðir! Geymið ekki í raka eða við mikinn hita. Athugaðu vöruna fyrir hverja notkun. Við fyrstu merki um skemmdir eða galla skal hætta noktun. 

Naghringur fyrir ungabörn