Skip to product information
1 of 12

Kas Kopenhagen

Barnarúm | Kai

Regular price
179.000 kr
Regular price
Sale price
179.000 kr
Tax included.
Color — White

Einstakt barnarúm með klassískri tímalausri hönnun – sporöskjulaga glæsilegt form og úthugsuð virkni og hönnun sem hægt er að nota í fleiri kynslóðir.

Rúmið stækkar með barninu, með hæðarstillanlegum rúmbotni sem hægt er að hækka og lækka í 2 stöður.
Þegar barnið er orðið nógu gamalt til að skríða inn og út úr rúminu er hægt að fjarlægja aðra hliðina á barnarúminu.
Eftir því sem barnið stækkar er fljótt og auðvelt að fjarlægja báðar hliðar barnarúmsins og kaupa framlengingardýnu þá breytist barnarúmið í "unglingarúm" og hefur margra ára notagildi. 

Stærð : 70x120x90

Efni : sjálfbær eik, MDF

**Dýna fylgir ekki með**

Vörulýsing

The conical-shaped legs and the invisible screws characterize KAS Kopenhagen’s signature design. The Kai collection is inspired by Doric columns an architectural element from ancient Greece and representing one of the five orders of classical architecture.

The bed is tested and approved according to EN 716:2017 + AC:2019.
The water-based paint has been tested and approved in relation to current European toy legislation EN 71/3 2013 The varnish has been tested and approved according to EN 71-3:2019 + A1:2021. (Test on evaporation of toxics on painted/lacquered surfaces).

lúxus ungbarnarúm KAS Kopenhagen barnarúm stækkanlegt ungbarnarúm stækkanlegt rimlarúm Rúm sem stækkar með barninu viðarrúm barna