Skip to product information
1 of 7

GloPals

Baðteningar | Party Pal

Regular price
2.590 kr
Regular price
Sale price
2.590 kr
Tax included.

Hæ, ég sé um að halda uppi stuðinu. Skemmtilegasta sem ég geri er að lýsa upp baðið með vinum mínum og halda gott party. Það er aldrei dauð stund í kringum mig, ég elska að eignast nýja vini og vil alltaf hafa marga í kringum mig. Skelltu mér með í vatnið og upplifðu geggjað stuð!

Glo Pals gerir baðið svo miklu skemmtilegra!! Teningarnir lýsa þegar þeir fara ofan í vatn, fígúrann er með hólfi fyrir tening að aftan svo það er hægt að láta fígúruna líka lýsa upp baðið. Hver einasta fígúra hefur sinn skemmtilega persónuleika og það er ekkert skemmtilegra en að safna öllum fígúrunum og öllum teningunum, gerir leikinn bara enn skemmtilegri.